Hugmynda stúdíó

Við vinnum með hugmyndir

hvað getum við gert fyrir þig

Hugmyndir

Við vinnum með hugmyndir. Þú kemur til okkar með hugmynd, vöru eða þjónustu og við hjálpum þér að koma henni í réttan farveg.

Hönnun

Grafísk hönnun, starfæn hönnun, vöruhönnum, prenthönnun. Við vinnum að því að gera hugmyndir að veruleika í hvaða formi sem er.

Stafrænar lausnir

Við hjálpum þér að koma markvissum skilaboðum áleiðis til viðskiptivina þinna á öllum stafrænum miðlum sem og prentmiðlum.

Viðskiptavinir

Fólkið okkar

Lind Völundardóttir

CEO & Co Founder

 Lind er snillingur í að hvetja mannskapinn áfram og  að stýra verkefnum með annari hendi í leiðinni. 

Perla Torfadóttir

Co Founder

Perla er grúskari. Hún fer ofan í saumana á hlutunum og passar upp að allir innri verkferlar hjá okkur séu markvissir og skilvirkir.

Tim Junge

Head Designer

Tim sér um að virkja og beina  sköpunnarkraftinum sem býr í teyminu okkar í uppbyggilegan farveg. 

"Vá þvílík gæði"

Ég er hæst ánægð með lógóið sem Tim hannaði. Tímalaust lógó sem vinnur á!
Helena Aspelund
Ceo helena Travel iceland

kOMDU Í HEIMSÓKN

Við erum á staðnum á milli 9-17 alla virka daga. Komdu í kaffi og spjallaðu við okkur

Laufásvegur 45B

Heyrðu í okkur

Við erum við símann á skrifstofutíma. Sláðu á þráðinn og heyrðu í okkur

+354 445 3276

Sendu okkur línu

Sendu okkur línu hvenær sem er og fáðu tilboð í verkefnið. Við svörum um hæl

info@45b.is